fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Iniesta brast í grát – Kveður Japan eftir fimm ár

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 11:30

Miura og Iniesta, tveir reynslumiklir knattspyrnumenn / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andres Iniesta brast í grát þegar hann fór yfir það að hann væri að yfirgefa Vissel Kobe í Japan. Hann er 39 ára gamall.

Iniesta kom til Vissel Kobe árið 2018 en áður hafði hann aðeins spilað fyrir Barcelona.

Hann er að margra mati einn besti miðjumaður fótboltans en hann virðist þó ekki vera hættur í fótbolta.

Samkvæmt fréttum hefur Iniesta fengið tilboð frá Sádí Arabíu og Bandaríkjunum um að halda áfram í boltanum.

„Mér líður vel og að ég sé í góðu formi til að spila áfram og ég býst við því,“ sagði Iniesta

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Í gær

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Í gær

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu