fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Iniesta brast í grát – Kveður Japan eftir fimm ár

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 11:30

Miura og Iniesta, tveir reynslumiklir knattspyrnumenn / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andres Iniesta brast í grát þegar hann fór yfir það að hann væri að yfirgefa Vissel Kobe í Japan. Hann er 39 ára gamall.

Iniesta kom til Vissel Kobe árið 2018 en áður hafði hann aðeins spilað fyrir Barcelona.

Hann er að margra mati einn besti miðjumaður fótboltans en hann virðist þó ekki vera hættur í fótbolta.

Samkvæmt fréttum hefur Iniesta fengið tilboð frá Sádí Arabíu og Bandaríkjunum um að halda áfram í boltanum.

„Mér líður vel og að ég sé í góðu formi til að spila áfram og ég býst við því,“ sagði Iniesta

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslenskt teymi fær stórt tækifæri í Evrópu í vikunni

Íslenskt teymi fær stórt tækifæri í Evrópu í vikunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu