fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu frábært mark McGinn sem kláraði Chelsea

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. apríl 2023 19:23

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea spilaði við Aston Villa á heimavelli í kvöld en um var að ræða leik í ensku úrvalsdeildinni.

Chelsea var mun sterkari aðilinn og hættulegri í þessum leik sem enedaði þó með tapi á heimavelli.

Chelsea náði ekki að nýta færin en þeir Ollie Watkins og John McGinn skoruðu mörkin í 2-0 sigri Villa.

Mark McGinn var virkilega laglegt en hann átti fallegt skot utan teigs sem Kepa í marki Chelsea réð ekki við.

Markið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði