fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Shaw búinn að ná samkomulagi um framlengingu

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. apríl 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw, leikmaður Manchester United, er búinn að ná samkomulagi við félagið um framlengingu á samningi sínum.

The Athletic fullyrðir þessar fréttir en Shaw verður samningslaus 2024 eða eftir aðeins eitt ár.

Man Utd ákvað að virkja klásúlu í samning Shaw í desember sem framlengdi samning hans um eitt ár til viðbótar.

Það var aldrei nóg fyrir félagið sem vill halda Shaw lengur og mun hann skrifa undir til 2027.

Shaw hefur spilað 35 leiki í öllum keppnum á tímabilinu og er einnig enskur landsliðsmaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Í gær

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“