fbpx
Mánudagur 20.mars 2023
433Sport

Arnar opinberar hópinn á miðvikudag

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. mars 2023 17:00

Arnar Þór Viðarsson. Mynd: Eyþór Árnason/Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðshópur Íslands fyrir komandi leiki síðar í mánuðinum verður opinberaður á miðvikudag.

Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðins, mun opinbera hópinn fyrir leiki gegn Bosníu og Hersigóvínu og Liechtenstein á miðvikudag.

Um fyrstu leikina í undankeppni EM 2024 er að ræða.

Báðir leikirnir fara fram ytra.

Ísland mætir Bosníu þann 23. mars og Liechtenstein þremur dögum síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Greina frá vendingum meðal leikmanna Tottenham sem eru í sjokki – Virðist útséð með framhaldið

Greina frá vendingum meðal leikmanna Tottenham sem eru í sjokki – Virðist útséð með framhaldið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Draumur Osimhen er að spila á Englandi – Eitt annað lið kemur þó til greina

Draumur Osimhen er að spila á Englandi – Eitt annað lið kemur þó til greina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ancelotti með létt skot á eigin leikmann – Segir hann ekki fallegan í útliti

Ancelotti með létt skot á eigin leikmann – Segir hann ekki fallegan í útliti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefnir óvænt á Evrópusæti eftir sigur gærdagsins

Stefnir óvænt á Evrópusæti eftir sigur gærdagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tölurnar „ótrúlegar“ miðað við alla seðlana sem komu inn – „Fá þessa 200 milljóna króna gjöf sem er einstakt dæmi“

Tölurnar „ótrúlegar“ miðað við alla seðlana sem komu inn – „Fá þessa 200 milljóna króna gjöf sem er einstakt dæmi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Conte vilji verða rekinn frá Tottenham – ,,Rekið hann í kvöld“

Segir að Conte vilji verða rekinn frá Tottenham – ,,Rekið hann í kvöld“
433Sport
Í gær

Conte brjálaðist eftir leikinn í gær – Kallar leikmenn sína sjálfselska

Conte brjálaðist eftir leikinn í gær – Kallar leikmenn sína sjálfselska
433Sport
Í gær

Ein besta innkoma í sögu ensku úrvalsdeildarinnar – Skoraði eftir 23 sekúndur

Ein besta innkoma í sögu ensku úrvalsdeildarinnar – Skoraði eftir 23 sekúndur