fbpx
Föstudagur 02.júní 2023
433Sport

FH áfrýjar dómnum – ,,Knattspyrnudeild FH hefur staðið skil á öllum greiðslum til leikmannsins“

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. mars 2023 20:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Morten Beck, fyrrum leikmaður FH, áikvað að draga félagið fyrir dómstóla fyrr í mánuðinum.

Morten telur að FH skuldi sér 14 milljónir króna en hann samdi við félagið sem verktaki en hélt hann væri launamaður.

Í gær var svo greint frá því að FH þyrfti að standa við greiðslurnar eða ætti í hættu á að fara í eins árs félagaskiptabann.

Úrskurðurinn féll þar með Morten í vil en FH hefur ákveðið að áfrýja dómnum og gaf frá sér yfirlýsingu í kvöld.

FH telur sig ekki skulda leikmanninum neinn pening og segist hafa staðið við allar greiðslur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Birta lista veðbanka yfir líklegustu áfangastaði Messi – Flutningur til Manchester óvæntur möguleiki

Birta lista veðbanka yfir líklegustu áfangastaði Messi – Flutningur til Manchester óvæntur möguleiki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fleiri ömurleg myndbönd frá flugvellinum koma fram á sjónarsviðið: Fjölskyldan með í för þegar múgurinn réðist að dómaranum – Köstuðu stól í átt að þeim

Fleiri ömurleg myndbönd frá flugvellinum koma fram á sjónarsviðið: Fjölskyldan með í för þegar múgurinn réðist að dómaranum – Köstuðu stól í átt að þeim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deild karla: Fylkir og KR deildu stigunum í fjörugum leik

Besta deild karla: Fylkir og KR deildu stigunum í fjörugum leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ítölsk stórlið berjast um leikmann Arsenal

Ítölsk stórlið berjast um leikmann Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Bálreiður skríllinn áreitti hann á flugvellinum fyrir vinnubrögðin í gær

Sjáðu myndbandið: Bálreiður skríllinn áreitti hann á flugvellinum fyrir vinnubrögðin í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þungt fyrir sunnan – „Umræðan því miður að raungerast“

Þungt fyrir sunnan – „Umræðan því miður að raungerast“