fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Engar líkur á að Greenwood mæti á æfingu á þessu tímabili

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 31. mars 2023 13:19

Mason Greenwood / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United telur að málefni Mason Greenwood leysist ekki á næstu vikum og að hann mæti ekki aftur til æfinga á þessu tímabili.

Greenwood vill snúa aftur á völlinn með Manchester United sem fyrst. Félagið hefur hins vegar sagt honum að það verði ekki fyrr en á næstu leiktíð í fyrsta lagi.

Mál gegn honum voru látin niður falla fyrr í vetur er sneru að meintu ofbeldi gegn kærustu sinni, Harriet Robson.

United skoðar nú málið innan sinna raða og hvort að endurkomuleið sé fyrir Greenwood.

Greenwood hefur ekki leikið með United síðan í janúar í fyrra en ekki er útilokað að hann snúi aftur á völlinn. Hann vill að það gerist sem fyrst en verður hins vegar að bíða þar til eftir sumarið hið minnsta.

Félagið ætlar að taka sér tíma í að taka ákvörðun um framtíð Greenwood, en sóknarmaðurinn hefur verið orðaður við félög í Tyrklandi.

Á bak við tjöldin eru mjög skiptar skoðanir um það hvort Greenwood eigi að fá að snúa aftur á völlinn með United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víkingur staðfestir komu Arons – Á að keppa við Ingvar

Víkingur staðfestir komu Arons – Á að keppa við Ingvar
433Sport
Í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær
433Sport
Í gær

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð