fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Hverfandi líkur á framlengingu – Liverpool líklegasti áfangastaðurinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. mars 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkurnar á því að Mason Mount skuldindi sig hjá Chelsea fara hverfandi. Nokkur félög hafa áhuga. The Athletic fjallar um málið í dag.

Mount er uppalinn hjá félaginu en virðist ekki hafa áhuga á að framlengja samning sinn, sem rennur út eftir næstu leiktíð.

Skrifi enski miðjumaðurinn ekki undir nýjan samning eru allar líkur á að Chelsea muni selja hann í sumar.

Nokkur félög hafa áhuga á því að kaupa Mount. Þar má nefna Bayern Munchen, þar sem fyrrum stjóri Mount hjá Chelsea, Thomas Tuchel, er við stjórnvölinn.

Hins vegar virðist Liverpool leiða kapphlaupið um Mount. Liðið sárvantar góðan miðjumann í sumar. Samningar Naby Keita, James Milner og Alex-Oxlade Chamberlain eru að renna út. Þá eru Jordan Henderson og Thiago komnir á efri ár.

Liverpool er talið hafa haldið viðræður við Mount nú þegar. Anfield er hans líklegasti áfangastaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Í gær

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Í gær

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær