fbpx
Þriðjudagur 30.maí 2023
433Sport

Ten Hag fær grænt ljós frá þeim sem ráða og fyrsta tilboð í Kane gæti borist von bráðar

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. mars 2023 07:48

Harry Kane / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United virðist ætla að taka áhuga sinn á Harry Kane á næsta stig. Þetta herma nýjustu fréttir.

Mirror segir frá því að stjórn United hafi samþykkt að félagið muni bjóða 80 milljónir punda í enska framherjann á næstunni.

Samningur hins 29 ára gamla Kane rennur út eftir næstu leiktíð. Tottenham þarf því helst að selja hann í sumar ef kappinn skrifar ekki undir nýjan samning í Norður-Lundúnum.

Það er ólíklegt að 80 milljónir punda munu duga. Talið er að Tottenham vilji um 100 milljónir punda fyrir Kane.

United gerir sér hins vegar grein fyrir því að fleiri félög munu verða á höttunum á eftir stjörnuframherjanum í sumar. Hann hefur til að mynda verið orðaður við Bayern Munchen og Chelsea.

Rauðu djöflarnir vilja því vera skrefi á undan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnór Sig yfirgefur Norrköping í sumar

Arnór Sig yfirgefur Norrköping í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mbappe staðfestir fréttir sem gleðja marga

Mbappe staðfestir fréttir sem gleðja marga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Nokkuð augljóst að hann var að kveðja Arsenal í gær

Sjáðu atvikið: Nokkuð augljóst að hann var að kveðja Arsenal í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Portúgalski hópurinn sem mætir Íslandi – Ronaldo mætir í Laugardalinn

Portúgalski hópurinn sem mætir Íslandi – Ronaldo mætir í Laugardalinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spenntur fyrir endurkomu Alberts sem var frystur af Arnari Þór – Bendir á að Hareide þurfi þó að finna út úr einu

Spenntur fyrir endurkomu Alberts sem var frystur af Arnari Þór – Bendir á að Hareide þurfi þó að finna út úr einu
433Sport
Í gær

Eftirsjá Viðars: Leigubílaferð setti strik í reikninginn – „Það er auðvitað hörmuleg hugsun“

Eftirsjá Viðars: Leigubílaferð setti strik í reikninginn – „Það er auðvitað hörmuleg hugsun“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem allir eru að tala um: Stjarna Ajax kýldi stuðningsmann – Lét rasísk ummæli falla um liðsfélaga hans

Sjáðu myndbandið sem allir eru að tala um: Stjarna Ajax kýldi stuðningsmann – Lét rasísk ummæli falla um liðsfélaga hans
433Sport
Í gær

De Zerbi virðist staðfesta að tveir leikmenn séu á förum – ,,Mér þykir það leitt“

De Zerbi virðist staðfesta að tveir leikmenn séu á förum – ,,Mér þykir það leitt“