fbpx
Föstudagur 02.júní 2023
433Sport

Haaland til rannsóknar hjá lögreglu

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. mars 2023 17:00

Haaland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland er til rannsóknar hjá lögreglunni í Manchester eftir að hafa ekið um götur borgarinnar í símanum á dögunum.

Atvikið átti sér stað daginn eftir að stjarnan unga skoraði fimm mörk fyrir Manchester City gegn RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu.

Norski framherjinn keyrði um á rándýrri Rolls-Royce bifreið sinni og mátti sjá greinilega að hann horfði í símann.

Refsingin fyrir að nota síma undir stýri í Bretlandi er almennt 200 punda sekt og sex punktar í ökuskírteinið.

Það er spurning hvort Haaland fái refsingu, en lögreglan skoðar málið.

Haaland gekk í raðir City í sumar frá Borussia Dortmund. Hann hefur verið hreint stórkostlegur fyrir félagið og raðað inn mörkum.

Fái hann sekt er ljóst að hann mun ekki eiga í miklum vandræðum með að borga hana. Haaland þénar um 375 þúsund pund á viku.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fleiri ömurleg myndbönd frá flugvellinum koma fram á sjónarsviðið: Fjölskyldan með í för þegar múgurinn réðist að dómaranum – Köstuðu stól í átt að þeim

Fleiri ömurleg myndbönd frá flugvellinum koma fram á sjónarsviðið: Fjölskyldan með í för þegar múgurinn réðist að dómaranum – Köstuðu stól í átt að þeim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kristján skefur ekki af því – „Þegar þú færð launahækkun þá stendurðu þig í vinnunni, þú drullar ekki upp á bak“

Kristján skefur ekki af því – „Þegar þú færð launahækkun þá stendurðu þig í vinnunni, þú drullar ekki upp á bak“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ítölsk stórlið berjast um leikmann Arsenal

Ítölsk stórlið berjast um leikmann Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deild kvenna: FH gerði ansi góða ferð norður

Besta deild kvenna: FH gerði ansi góða ferð norður
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þungt fyrir sunnan – „Umræðan því miður að raungerast“

Þungt fyrir sunnan – „Umræðan því miður að raungerast“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal mætir með seðlana á borð West Ham eftir viku

Arsenal mætir með seðlana á borð West Ham eftir viku
433Sport
Í gær

Blikar staðfesta að Karitas hafi slitið hásin

Blikar staðfesta að Karitas hafi slitið hásin
433Sport
Í gær

Svara Pétri eftir eldræðu gærdagsins og vísa staðhæfingum hans til föðurhúsanna – „Hann hefur einfaldlega rangt fyrir sér“

Svara Pétri eftir eldræðu gærdagsins og vísa staðhæfingum hans til föðurhúsanna – „Hann hefur einfaldlega rangt fyrir sér“