fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Setja Bosníuleikinn nú til hliðar – „Það eina sem við gátum gert“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 26. mars 2023 19:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Liechtenstein

Jón Dagur Þorsteinsson átti góðan leik fyrir íslenska landsliðið sem vann 7-0 sigur á Liechtenstein í undankeppni EM 2024 í kvöld.

Kantmaðurinn knái lagði upp þrjú mörk.

„Þetta var gott eftir síðasta skell. Við litum á þetta sem skyldusigur og kláruðum verkefnið vel.

Þetta var það eina sem við gátum gert eftir síðasta leik,“ segir Jón Dagur, en eins og flestir vita tapaði Ísland 3-0 gegn Bosníu á fimmtudag.

„Nú getum við aðeins lagt Bosníu-leiknum. Auðvitað vildum við meira frá þessu verkefni. Það er ekki hægt að segja annað. Við gerðum samt það sem við áttum að gera í dag.“

Viðtalið í heild er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun
Hide picture