fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Setja Bosníuleikinn nú til hliðar – „Það eina sem við gátum gert“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 26. mars 2023 19:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Liechtenstein

Jón Dagur Þorsteinsson átti góðan leik fyrir íslenska landsliðið sem vann 7-0 sigur á Liechtenstein í undankeppni EM 2024 í kvöld.

Kantmaðurinn knái lagði upp þrjú mörk.

„Þetta var gott eftir síðasta skell. Við litum á þetta sem skyldusigur og kláruðum verkefnið vel.

Þetta var það eina sem við gátum gert eftir síðasta leik,“ segir Jón Dagur, en eins og flestir vita tapaði Ísland 3-0 gegn Bosníu á fimmtudag.

„Nú getum við aðeins lagt Bosníu-leiknum. Auðvitað vildum við meira frá þessu verkefni. Það er ekki hægt að segja annað. Við gerðum samt það sem við áttum að gera í dag.“

Viðtalið í heild er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki
Hide picture