fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Sjáðu þegar allt varð vitlaust á æfingu Íslands í dag – Allt annað en sáttir við niðurstöðuna

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 25. mars 2023 18:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Liechtenstein

Það kom upp skemmtilegt atvik á æfingu íslenska karlalandsliðsins hér í Liechtenstein í dag.

Liðið undirbýr sig fyrir leik gegn heimamönnum á morgun í undankeppni Evrópumótsins 2024. Strákarnir okkar ætla sér að bæta upp fyrir slæmt tap gegn Bosníu-Hersegóvínu á fimmtudag með góðri frammistöðu á morgun.

Á æfingunni í Vaduz í dag hafði hópnum verið skipt upp í tvö lið í einni æfingunni. Annað liðið var byrjað að fagna ákaft þegar í ljós kom að Hákon Arnar Haraldsson hafði handleikið boltann.

Hitt liðið heimtaði að stig þeirra í æfingunni sem um ræðir yrði ekki dæmt gott og gilt og fengu það í gegn.

Mikil mótmæli urðu í kjölfarið en allt var þetta þó í grunninn á léttu nótunum.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Í gær

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
Hide picture