fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Frétt í Bosníu vekur athygli – Eiður Smári óvænt í aðalhlutverki

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. mars 2023 12:57

Eiður Smári Guðjohnsen / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Zenica

Íslenska landsliðið mætir Bosníu-Hersegóvínu í fyrsta leik liðanna í undankeppni Evrópumótsins 2024 ytra í kvöld.

Leikið er í borginni Zenica, en mikil eftirvænting er fyrir leiknum hér í Bosníu.

Fjölmiðlar hér eru duglegir að hita upp fyrir leikinn og einn þeirra, Sport1.oslobodjenje.ba, býður upp á beina textalýsingu á leikdegi.

Þar er myndavalið athyglisvert. Búið er að setja saman mynd af Edin Dzeko, stærstu stjörnu Bosníumanna og Eiði Smára Guðjohnsen.

Eiður er vissulega goðsögn á Íslandi en, eins og allir vita, eru þó nokkur ár frá því hann hætti að spila fyrir landsliðið.

Bosníumenn telja þó greinilega að allt snúist enn um Eið Smára í íslenska fótboltanum.

Mynd af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift