fbpx
Föstudagur 09.júní 2023
433Sport

Svar Chelsea liggur á Ítalíu – ,,Mun klárlega skora mörk í þessu liði“

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. mars 2023 21:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea getur treyst á Romelu Lukaku í fremstu víglínu á næsta tímabili að sögn fyrrum sóknarmannsins, Clinton Morrison.

Lukaku náði sér ekki á strik á síðustu leiktíð fyrir Chelsea og var lánaður til Inter Milan í sumar.

Þar hafa hlutirnir ekki alveg gengið upp en Morrison telur að það sé enn möguleiki fyrir Belgann að snúa aftur.

,,Romelu Lukaku fór annað á lani og það er talað um mögulega endurkomu. Getur hann verið aðalmaðurinn?“ sagði Morrisson.

,,Ef þú ert með Romelu Lukaku í standi, miðað við þá leikmenn sem þeir hafa fengið inn, hann mun skora mörk í þessu liði.“

,,Það er svo sannarlega eitthvað til að fylgjast með. Ef þeir fá Lukaku til baka þá mun hann klárlega skora mörk í þessu liði.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

West Ham vill kaupa manninn sem skoraði bara marki minna en Bukayo Saka

West Ham vill kaupa manninn sem skoraði bara marki minna en Bukayo Saka
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

UEFA óttast það versta og biður fólk um að mæta níu klukkutímum fyrir leik

UEFA óttast það versta og biður fólk um að mæta níu klukkutímum fyrir leik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Piers Morgan veður í Messi og ber þetta saman við Ronaldo

Piers Morgan veður í Messi og ber þetta saman við Ronaldo
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Harry Kane fer fyrir nýrri auglýsingu Tottenham þrátt fyrir allar sögusagnirnar

Harry Kane fer fyrir nýrri auglýsingu Tottenham þrátt fyrir allar sögusagnirnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi Þór á lista yfir 100 dýrustu í sögunni – Kostaði 7,4 milljarða en það er lítið miðað við marga aðra

Gylfi Þór á lista yfir 100 dýrustu í sögunni – Kostaði 7,4 milljarða en það er lítið miðað við marga aðra
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu David Moyes stíga trylltan dans í klefanum í nótt – Leikmenn West Ham höfðu gaman af

Sjáðu David Moyes stíga trylltan dans í klefanum í nótt – Leikmenn West Ham höfðu gaman af