fbpx
Þriðjudagur 30.maí 2023
433Sport

Athugulir netverjar tóku eftir mynd sem stjarna Manchester United eyddi – Birti myndina svo aftur og þá vantaði eitt

433
Mánudaginn 20. mars 2023 09:00

Alejandro Garnacho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðlanotendur sem fylgja Alejandro Garnacho, leikmanni Manchester United tóku eftir rafsígarettu á mynd sem hann birti og eyddi stuttu seinna á samfélagsmiðlinum Instagram á meðan að Manchester United atti kappi við Fulham í enska bikarnum.

Garnacho, sem er frá vegna meiðsla, var að horfa á leikinn heima hjá sér og birti í því tilefni mynd af sjónarhorni sínu úr sófanum heima.

Glöggir netverjar tóku hins vegar eftir því sem virtist vera rafsígaretta á sófanum hjá hinum 18 ára gamla Garnacho og skömmu seinna mátti sjá að búið var að eyða myndinni úr sögu leikmannsins á Instagram.

Stuttu seinna birtist þó önnur svipuð mynd, hins vegar mátti sjá á þeirri mynd að búið var að fjarlægja það sem virtist vera rafsígaretta.

Fyrri myndin sem Garnacho birti
Seinni myndin sem birtist
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðar ræddi stöðuna í heimabænum – „Það sama hefur verið í gangi allt of lengi“

Viðar ræddi stöðuna í heimabænum – „Það sama hefur verið í gangi allt of lengi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arnór Sig yfirgefur Norrköping í sumar

Arnór Sig yfirgefur Norrköping í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enginn klikkað á jafn mörgum vítum á einu tímabili – Varði sitt fyrsta víti á heimavelli síðan 2014

Enginn klikkað á jafn mörgum vítum á einu tímabili – Varði sitt fyrsta víti á heimavelli síðan 2014
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Nokkuð augljóst að hann var að kveðja Arsenal í gær

Sjáðu atvikið: Nokkuð augljóst að hann var að kveðja Arsenal í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær að öllum líkindum sparkið en segist eiga skilið annað tækifæri – ,,Eitthvað sem enginn vill heyra“

Fær að öllum líkindum sparkið en segist eiga skilið annað tækifæri – ,,Eitthvað sem enginn vill heyra“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spenntur fyrir endurkomu Alberts sem var frystur af Arnari Þór – Bendir á að Hareide þurfi þó að finna út úr einu

Spenntur fyrir endurkomu Alberts sem var frystur af Arnari Þór – Bendir á að Hareide þurfi þó að finna út úr einu
433Sport
Í gær

Mætti með gríðarlega áberandi skartgrip sem kostar yfir 170 milljónir króna – Eiginmaðurinn sá launahæsti í heimi

Mætti með gríðarlega áberandi skartgrip sem kostar yfir 170 milljónir króna – Eiginmaðurinn sá launahæsti í heimi
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem allir eru að tala um: Stjarna Ajax kýldi stuðningsmann – Lét rasísk ummæli falla um liðsfélaga hans

Sjáðu myndbandið sem allir eru að tala um: Stjarna Ajax kýldi stuðningsmann – Lét rasísk ummæli falla um liðsfélaga hans