fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Athugulir netverjar tóku eftir mynd sem stjarna Manchester United eyddi – Birti myndina svo aftur og þá vantaði eitt

433
Mánudaginn 20. mars 2023 09:00

Alejandro Garnacho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðlanotendur sem fylgja Alejandro Garnacho, leikmanni Manchester United tóku eftir rafsígarettu á mynd sem hann birti og eyddi stuttu seinna á samfélagsmiðlinum Instagram á meðan að Manchester United atti kappi við Fulham í enska bikarnum.

Garnacho, sem er frá vegna meiðsla, var að horfa á leikinn heima hjá sér og birti í því tilefni mynd af sjónarhorni sínu úr sófanum heima.

Glöggir netverjar tóku hins vegar eftir því sem virtist vera rafsígaretta á sófanum hjá hinum 18 ára gamla Garnacho og skömmu seinna mátti sjá að búið var að eyða myndinni úr sögu leikmannsins á Instagram.

Stuttu seinna birtist þó önnur svipuð mynd, hins vegar mátti sjá á þeirri mynd að búið var að fjarlægja það sem virtist vera rafsígaretta.

Fyrri myndin sem Garnacho birti
Seinni myndin sem birtist
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld