fbpx
Föstudagur 02.júní 2023
433Sport

Ítalía: Juventus með frábæran útisigur – Napoli skoraði fjögur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. mars 2023 21:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram stórleikir í Serie A í kvöld en engin breyting var á toppnum þar sem Napoli situr.

Juventus er nú sjö stigum frá Meistaradeildarsæti eftir góðan 1-0 sigur á Inter Milan á útivelli.

Filip Kostic tryggði Juventus sigurinn en liðið fékk fyrr á tímabilinu -15 stig fyrir að brjóta reglur.

Lazio vann Roma með sömu markatölu þar sem þrjú rauð spjöld fóru á loft og tvö af þeim í uppbótartíma.

Roma lék manni færri frá 32. mínútu eftir að Roger Ibanez var sendur í sturtu.

Topplið Napoli stóð þá fyrir sínu og vann sannfærandi 4-0 útisigur á Torino.

Inter 0 – 1 Juventus
0-1 Filip Kostic

Lazio 1 – 0 Roma
1-0 Mattia Zaccagni

Torino 0 – 4 Napoli
0-1 Victor Osimhen
0-2 Khvicha Kvaratskhelia
0-3 Victor Osimhen
0-4 Tanguy Ndombele

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal mætir með seðlana á borð West Ham eftir viku

Arsenal mætir með seðlana á borð West Ham eftir viku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er reglan sem stærstu stjörnur heims hafa farið eftir í kynlífinu

Þetta er reglan sem stærstu stjörnur heims hafa farið eftir í kynlífinu
433Sport
Í gær

Svara Pétri eftir eldræðu gærdagsins og vísa staðhæfingum hans til föðurhúsanna – „Hann hefur einfaldlega rangt fyrir sér“

Svara Pétri eftir eldræðu gærdagsins og vísa staðhæfingum hans til föðurhúsanna – „Hann hefur einfaldlega rangt fyrir sér“
433Sport
Í gær

Svona gæti lið United litið út með komu Mason Mount – Kane er næstur á blaði

Svona gæti lið United litið út með komu Mason Mount – Kane er næstur á blaði