fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Gat valið Spán en valdi Argentínu – Með myndir af Messi út um allt heima hjá sér

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. mars 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alejandro Garnacho, leikmaður Manchester United, gat kosið það að spila fyrir annað hvort Spán eða Argentínu.

Garnacho þykir vera gríðarlegt efni og hefur staðið sig vel með argentínska U20 landsliðinu.

Þar hefur leikmaðurinn skorað fjögur mörk í fimm leikjum en lék einnig fyrir U18 landslið Spánar fyrir tveimur árum.

Garnacho er aðeins 18 ára gamall og hefur gert tvö mörk í 17 deildarleikjum fyrir Man Utd síðan í fyrra.

Bernardo Romeo starfar fyrir yngri landslið Argentínu og hefur útskýrt af hverju sú þjóð varð fyrir valinu frekar en Spánn.

,,Garnacho er svo ákveðinn í að spila fyrir argentínska landsliðið. Ef þú kemur heim til hans þá er hann með myndir af Lionel Messi út um allt,“ sagði Romeo.

Messi er því í gríðarlegu uppáhaldi hjá Garnacho og vonandi fyrir hann fá þeir að spila saman einn daginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Í gær

Allt annað hljóð í Maresca

Allt annað hljóð í Maresca