fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024
433Sport

Dregið í Meistaradeildinni: City mætir Bayern – Ítalskur slagur

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 17. mars 2023 11:22

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt í þessu var dregið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu.

Þar er margt áhugavert. Stærsti slagurinn er líklegar leikur Manchester City og Bayern Munchen.

8-liða úrslit
Real Madrid – Chelsea
Inter – Benfica
Manchester City – Bayern Munchen
AC Milan – Napoli

Fyrri leikirnir verða spilaðir 11. og 12. apríl en seinni leikirnir 18. og 19. apríl.

Einnig var dregið í undanúrslit.

Þar kemur í ljós að eitt af AC Milan, Napoli, Inter og Benfica fer í úrslitaleikinn í Istanbúl í vor.

Undanúrslit
AC Milan/Napoli – Inter/Benfica
Real Madrid/Chelsea – Manchester City/Bayern

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja losna við fyrrum leikmann Arsenal og Liverpool

Vilja losna við fyrrum leikmann Arsenal og Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðræður um Ederson halda áfram – City ætlar ekki að kaupa markvörð í hans stað

Viðræður um Ederson halda áfram – City ætlar ekki að kaupa markvörð í hans stað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Riftir samningi sínum og vill aftur til Evrópu

Riftir samningi sínum og vill aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Albana eftir að Gylfi Þór gerði þetta á fimmtudag

Lýsir viðbrögðum Albana eftir að Gylfi Þór gerði þetta á fimmtudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Goðsögn United hjálpaði félaginu mikið í sumar – ,,Frábær náungi“

Goðsögn United hjálpaði félaginu mikið í sumar – ,,Frábær náungi“
433Sport
Í gær

Staðfestir tilboð í einn efnilegasta leikmann heims – ,,Ætla ekki að segja hvar við stöndum“

Staðfestir tilboð í einn efnilegasta leikmann heims – ,,Ætla ekki að segja hvar við stöndum“