fbpx
Miðvikudagur 03.desember 2025
433Sport

Ferguson var nappaður í viðtal en vildi ekki ræða þetta – „Ég hef ekki áhuga“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. mars 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson er mættur til að fylgjast með kappreiðunum í Cheltenham ásamt fjölda frægs fólks.

Manchester United goðsögnin var gripin í viðtal og þar var hann að sjálfsögðu spurður út í ensku úrvalsdeildina og titilbaráttuna þar.

United virðist hafa misst af lestinni hvað titilinn varðar en baráttan er hörð á milli Arsenal og Manchester City, þar sem Skytturnar hafa þó fimm stiga forskot.

„Hvort viltu að Arsenal eða Manchester City vinni deildina,“ spurði spyrillinn Ferguson.

„Ég hef ekki áhuga,“ svaraði Skotinn um hæl.

Eins og flestir vita náði Ferguson ótrúlegum árangri sem knattspyrnustjóri United, þar sem hann var í 26 ár.

Undir hans stjórn varð liðið þrettán sinnum Englandsmeistari, tvisvar sinnum Evrópumeistari og fimm sinnum bikarmeistari, svo eitthvað sé nefnt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist