fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Ferguson var nappaður í viðtal en vildi ekki ræða þetta – „Ég hef ekki áhuga“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. mars 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson er mættur til að fylgjast með kappreiðunum í Cheltenham ásamt fjölda frægs fólks.

Manchester United goðsögnin var gripin í viðtal og þar var hann að sjálfsögðu spurður út í ensku úrvalsdeildina og titilbaráttuna þar.

United virðist hafa misst af lestinni hvað titilinn varðar en baráttan er hörð á milli Arsenal og Manchester City, þar sem Skytturnar hafa þó fimm stiga forskot.

„Hvort viltu að Arsenal eða Manchester City vinni deildina,“ spurði spyrillinn Ferguson.

„Ég hef ekki áhuga,“ svaraði Skotinn um hæl.

Eins og flestir vita náði Ferguson ótrúlegum árangri sem knattspyrnustjóri United, þar sem hann var í 26 ár.

Undir hans stjórn varð liðið þrettán sinnum Englandsmeistari, tvisvar sinnum Evrópumeistari og fimm sinnum bikarmeistari, svo eitthvað sé nefnt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Semenyo kynntur á föstudaginn

Semenyo kynntur á föstudaginn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag aftur til Hollands

Ten Hag aftur til Hollands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Starf Edu strax í hættu
433Sport
Í gær

O’Neil tekur líklega við

O’Neil tekur líklega við
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun
433Sport
Í gær

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð
433Sport
Í gær

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola