fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Davíð Snorri velur áhugaverðan U21 hóp – Fjórir nýliðar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. mars 2023 11:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem mætir Írlandi í vináttuleik 27. mars.

Leikurinn fer fram á Turner’s Cross í Cork og hefst hann kl. 15:00 að íslenskum tíma. Leikurinn verður í beinni útsendingu á vef írska knattspyrnusambandsins.

Leikurinn er liður í undirbúningi liðsins fyrir undankeppni EM 2025, en Ísland hefur leik í henni 12. september þegar það mætir Tékklandi hér heima. Í riðlinum eru einnig Litháen, Wales og Danmörk.

Hópurinn
Ólafur Kristófer Helgason – Fylkir – 1 leikur
Adam Ingi Benediktsson – IFK Göteborg – 1 leikur

Róbert Orri Þorkelsson – CF Montreal – 12 leikir
Oliver Stefánsson – Breiðablik – 1 leikur
Jakob Franz Pálsson – KR – 1 leikur
Andri Hoti – Leiknir R.
Óli Valur Ómarsson – IK Sirius – 5 leikir
Ólafur Guðmundsson – FH – 2 leikir
Arnór Gauti Jónsson – Fylkir
Andri Fannar Baldursson – NEC – 11 leikir
Kristall Máni Ingason – Rosenborg – 10 leikir, 6 mörk
Kristófer Jónsson – Venezia – 1 leikur
Anton Logi Lúðvíksson – Breiðablik – 1 leikur
Orri Hrafn Kjartansson – Valur – 1 leikur
Davíð Snær Jóhannsson – FH – 1 leikur
Danijel Dejan Djuric – Víkingur R. – 1 leikur
Ísak Andri Sigurgeirsson – Stjarnan – 1 leikur
Úlfur Ágúst Jónsson – FH
Lúkas Logi Heimisson – Valur
Eyþór Aron Wöhler – Breiðablik – 1 leikur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar