fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Brighton og Brentford með góða sigra í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. mars 2023 21:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Brighton tók á móti Crystal Palace í erkifjendaslag.

Eina mark leiksins kom eftir stundarfjórðung þegar Solomon March skoraði. Lokatölur 1-0.

Þá tók Southampton á móti Brentford.

Ivan Toney skoraði fyrir Brentford á 32. mínútu og lengi vel virtist það ætla að vera eina mark leiksins.

Seint í uppbótartíma bætti Yoane Wissa hins vegar við marki fyrir gestina. Lokatölur 0-2.

Brighton situr í sjöunda sæti deildarinnar, stigi á undan Brentford sem er í því áttunda.

Palace er þá í tólfta sæti mep 27 stig en Southampton á botninum með 22.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki
433Sport
Í gær

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land