fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

KR sækir norskan markvörð – Kom til landsins í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. mars 2023 10:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR hefur gengið frá samningi við norska markvörðinn, Simen Lillevik Kjellevold en þetta herma öruggar heimildir 433.is.

Samkvæmt heimildum kom Kjellevold til landsins í gær en verið er að klára pappírsvinnuna varðandi félagaskipti hans.

Kjellevold er 28 ára gamall en honum er líklega ætlað að fylla skarðið sem Beitir Ólafsson skildi eftir sig í Vesturbænum.

Beitir ákvað að leggja hanskana á hilluna í vetur en Kjellevold mun berjast við Aron Snæ Friðriksson um stöðu markvarðar hjá KR.

Kjellevold lék síðast með Grorud IL í heimalandinu en hann hefur verið samningsbundinn Stabæk og fleiri félögum.

KR hefur verið að styrkja lið sitt nokkuð á undanförnum vikum og meðal annars fengið Jóhannes Kristinn Bjarnason og Olav Öby.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“
433Sport
Í gær

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt
433Sport
Í gær

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki