fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

KR sækir norskan markvörð – Kom til landsins í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. mars 2023 10:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR hefur gengið frá samningi við norska markvörðinn, Simen Lillevik Kjellevold en þetta herma öruggar heimildir 433.is.

Samkvæmt heimildum kom Kjellevold til landsins í gær en verið er að klára pappírsvinnuna varðandi félagaskipti hans.

Kjellevold er 28 ára gamall en honum er líklega ætlað að fylla skarðið sem Beitir Ólafsson skildi eftir sig í Vesturbænum.

Beitir ákvað að leggja hanskana á hilluna í vetur en Kjellevold mun berjast við Aron Snæ Friðriksson um stöðu markvarðar hjá KR.

Kjellevold lék síðast með Grorud IL í heimalandinu en hann hefur verið samningsbundinn Stabæk og fleiri félögum.

KR hefur verið að styrkja lið sitt nokkuð á undanförnum vikum og meðal annars fengið Jóhannes Kristinn Bjarnason og Olav Öby.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“