fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

KR sækir norskan markvörð – Kom til landsins í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. mars 2023 10:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR hefur gengið frá samningi við norska markvörðinn, Simen Lillevik Kjellevold en þetta herma öruggar heimildir 433.is.

Samkvæmt heimildum kom Kjellevold til landsins í gær en verið er að klára pappírsvinnuna varðandi félagaskipti hans.

Kjellevold er 28 ára gamall en honum er líklega ætlað að fylla skarðið sem Beitir Ólafsson skildi eftir sig í Vesturbænum.

Beitir ákvað að leggja hanskana á hilluna í vetur en Kjellevold mun berjast við Aron Snæ Friðriksson um stöðu markvarðar hjá KR.

Kjellevold lék síðast með Grorud IL í heimalandinu en hann hefur verið samningsbundinn Stabæk og fleiri félögum.

KR hefur verið að styrkja lið sitt nokkuð á undanförnum vikum og meðal annars fengið Jóhannes Kristinn Bjarnason og Olav Öby.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Í gær

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“