fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Er ein verstu kaup í sögu úrvalsdeildarinnar en á betri stað í dag – ,,Góðar minningar og sumar ekki eins góðar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. febrúar 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Pepe mun fara í sögubækurnar sem ein verstu kaup í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Pepe skrifaði undir hjá Arsenal árið 2019 fyrir metfé og kostaði 72 milljónir punda eftir dvöl hjá Lille.

Pepe skoraði 16 mörk í 80 deildarleikjum fyrir Arsenal en hann náði aldrei að sanna sig almennilega á Englandi.

Vængmaðurinn hefur nú tjáð sig um tíma sinn hjá Arsenal en hann er í dag á láni hjá Nice í Frakklandi.

,,Ég náði að þroskast á tíma mínum á Englandi. Ég varð eldri, ég eignaðist börn svo ég þroskaðist mikið,“ sagði Pepe.

,,Ég á góðar minningar þaðan og svo einnig minningar sem eru ekki eins góðar. Þetta hjálpar mér í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ótrúlegt klúður hjá Hojlund um helgina – Var nánast inni í markinu

Ótrúlegt klúður hjá Hojlund um helgina – Var nánast inni í markinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt