fbpx
Laugardagur 25.mars 2023
433Sport

Ten Hag var spurður út í Greenwood en harðneitaði að tjá sig

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 3. febrúar 2023 12:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag hafði engan áhuga á að tjá sig um málefni Mason Greenwood á blaðamannafundi Manchester United í dag.

Allar ákærur gegn Greenwood voru látnar niður falla í gær. Hann hefur ekki spilað fótbolta í meira en ár í kjölfar þess að hann var ákærður fyrir tilraun til nauðgunar, stjórnandi hegðun og líkamsárás, allt gegn fyrrverandi kærustu sinni Harriet Robson.

„Ég get ekki bætt neinu við. Ég vísa til yfirlýsingar félagsins,“ sagði Ten Hag.

„Eins og ég er búinn að segja þá get ég ekki sagt neitt um framvindu mála. Ég get ekki sagt neitt um það. Ég vísa í yfirlýsinguna og eins og er mun ég engu bæta við.“

United mætir Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

„Við höfum mikið að sanna gegn þeim. Fyrir tveimur vikum áttum við lélegan leik gegn þeim. Ég var ekki ánægður með frammistöðu okkar þá. Það var 90% orka og einbeiting og við töpuðum tveimur stigum. Á morgun þurfum við betri leik. Við þurfum að einbeita okkur betur í leiknum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kallar upplegg Arnars á fimmtudag stórslys – „Hefði ekki geta ímyndað mér hversu hrottalegt þetta yrði“

Kallar upplegg Arnars á fimmtudag stórslys – „Hefði ekki geta ímyndað mér hversu hrottalegt þetta yrði“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðbrögð Ederson þegar Alisson var ekki valinn í landsliðið – ,,Ég veit ekki af hverju“

Viðbrögð Ederson þegar Alisson var ekki valinn í landsliðið – ,,Ég veit ekki af hverju“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var mjög vonsvikinn þegar hann fékk ekki fyrirliðabandið – ,,Ef hann segir eitthvað þá mun ég hlusta“

Var mjög vonsvikinn þegar hann fékk ekki fyrirliðabandið – ,,Ef hann segir eitthvað þá mun ég hlusta“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búið að staðfesta brottrekstur Nagelsmann – Tuchel tekur við

Búið að staðfesta brottrekstur Nagelsmann – Tuchel tekur við
433Sport
Í gær

Rooney bregst við stórtíðindum gærkvöldsins í færslu á samfélagsmiðlum

Rooney bregst við stórtíðindum gærkvöldsins í færslu á samfélagsmiðlum
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: FHingar frumsýna nýjar treyjur fyrir komandi tímabil með veglegu myndbandi

Sjáðu myndbandið: FHingar frumsýna nýjar treyjur fyrir komandi tímabil með veglegu myndbandi