fbpx
Laugardagur 25.mars 2023
433Sport

Stuðningsmenn Manchester United fá að sjá Sabitzer spila á morgun

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 3. febrúar 2023 13:07

Marcel Sabitzer

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcel Sabitzer mun koma við sögu í leik Manchester United og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Þetta sagði Erik ten Hag á blaðamannafundi í dag.

Sabitzer gekk í raðir United á láni frá Bayern Munchen í lok félagaskiptagluggans. Ten Hag vantaði mann á miðjuna í kjölfar meiðsla Christian Eriksen.

Ten Hag svaraði því játandi þegar hann var spurður út í það hvort Sabitzer myndi koma við sögu á morgun.

„Hann er mjög góður. Hann hefur aðeins farið á eina æfingu en hann er í mjög góðu formi. Hann er að koma frá Bayern og leikmenn frá þýskum félögum eru alltaf í góðu formi, hann olli ekki vonbrigðum þar. Ég tel að hann verði klár í að spila á morgun.“

Ten Hag er mjög spenntur fyrir því að vinna með Sabitzer.

„Hann er mjög klár leikmaður. Við þurfum að leiðbeina honum aðeins en hann veit samt hvað þarf að gera. Hann veit hvert starfið er.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðbrögð Ederson þegar Alisson var ekki valinn í landsliðið – ,,Ég veit ekki af hverju“

Viðbrögð Ederson þegar Alisson var ekki valinn í landsliðið – ,,Ég veit ekki af hverju“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ákveðinn að snúa ekki aftur til Manchester – ,,Er ekki að undirbúa endurkomu“

Ákveðinn að snúa ekki aftur til Manchester – ,,Er ekki að undirbúa endurkomu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Búið að staðfesta brottrekstur Nagelsmann – Tuchel tekur við

Búið að staðfesta brottrekstur Nagelsmann – Tuchel tekur við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Landsliðsmaður staðfestir það að Ancelotti gæti verið að yfirgefa Real Madrid

Landsliðsmaður staðfestir það að Ancelotti gæti verið að yfirgefa Real Madrid
433Sport
Í gær

Fetta fingur út í ummæli Arnars Þórs eftir leik í gær – „Við sáum þetta ekki“

Fetta fingur út í ummæli Arnars Þórs eftir leik í gær – „Við sáum þetta ekki“
433Sport
Í gær

Jóhann Berg sendir frá sér færslu eftir gærdaginn – „Ekkert annað í boði en að rífa sig upp af rassgatinu“

Jóhann Berg sendir frá sér færslu eftir gærdaginn – „Ekkert annað í boði en að rífa sig upp af rassgatinu“