fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Úlfur Ágúst til náms í Bandaríkjunum og klárar ekki tímabilið með FH

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. febrúar 2023 10:30

Úlfur Ágúst Mynd/FH

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úlfur Ágúst Björnsson framherji FH verður ekki með liðinu allt tímabilið sökum náms sem hann hyggst sækja í Bandaríkjunum.

Greint var frá því í Dr. Football í gær að Úlfur Ágúst hefði ákveðið að fara í Duke háskólann í Bandaríkjunum.

„Það er ekki 110 prósent en það eru allar líkur á því,“ segir Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá FH við 433.is.

Úlfur er öflugur framherji sem raðaði inn mörkum fyrir Njarðvík á fyrri hluta síðustu leiktíðar en snéri svo aftur til FH.

Úlfur skrifaði undir nýjan samning við FH í vetur en nú er ljóst að hann yfirgefur liðið í byrjun ágúst til að halda út til náms.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði