fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Úlfur Ágúst til náms í Bandaríkjunum og klárar ekki tímabilið með FH

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. febrúar 2023 10:30

Úlfur Ágúst Mynd/FH

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úlfur Ágúst Björnsson framherji FH verður ekki með liðinu allt tímabilið sökum náms sem hann hyggst sækja í Bandaríkjunum.

Greint var frá því í Dr. Football í gær að Úlfur Ágúst hefði ákveðið að fara í Duke háskólann í Bandaríkjunum.

„Það er ekki 110 prósent en það eru allar líkur á því,“ segir Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá FH við 433.is.

Úlfur er öflugur framherji sem raðaði inn mörkum fyrir Njarðvík á fyrri hluta síðustu leiktíðar en snéri svo aftur til FH.

Úlfur skrifaði undir nýjan samning við FH í vetur en nú er ljóst að hann yfirgefur liðið í byrjun ágúst til að halda út til náms.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni