fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Úlfur Ágúst til náms í Bandaríkjunum og klárar ekki tímabilið með FH

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. febrúar 2023 10:30

Úlfur Ágúst Mynd/FH

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úlfur Ágúst Björnsson framherji FH verður ekki með liðinu allt tímabilið sökum náms sem hann hyggst sækja í Bandaríkjunum.

Greint var frá því í Dr. Football í gær að Úlfur Ágúst hefði ákveðið að fara í Duke háskólann í Bandaríkjunum.

„Það er ekki 110 prósent en það eru allar líkur á því,“ segir Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá FH við 433.is.

Úlfur er öflugur framherji sem raðaði inn mörkum fyrir Njarðvík á fyrri hluta síðustu leiktíðar en snéri svo aftur til FH.

Úlfur skrifaði undir nýjan samning við FH í vetur en nú er ljóst að hann yfirgefur liðið í byrjun ágúst til að halda út til náms.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár