fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Myndband: Beraði brjóst sín í beinni útsendingu – Sjáðu viðbrögð fréttamannsins

433
Miðvikudaginn 1. febrúar 2023 14:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom upp skondið atvik á dögunum þegar ítalski knattspyrnublaðamaðurinn Tancredi Palmeri var í beinni að fjalla um félagaskiptamál.

Þá kom hin skoska Natasha Lodge, ásamt kærasta sínum, í mynd og hóf samræður við Palmeri.

Eftir að hún sagðist vera frá Edinborg fóru þau að ræða knattspyrnufélagið Hearts, en hún er mikil stuðningskona félagsins.

Natasha ákvað svo að sýna Palmeri húðflúr. Þar stóð „5-1“ en það er markatalan sem Hearts unnu erkifjendurna í Hibernian með í úrslitaleik skoska bikarsins 2012.

Það vildi þó svo til að það er á brjósti hennar og þurfi blaðamaðurinn að vera fljótur að hylja það fyrir myndavélinni. Úr varð ansi skemmtileg atburðarás.

„Ég hef fengið mikið af skilaboðum. Það eru samt mun flieri skemmtileg en ljót, þó þau séu alltaf til staðar,“ segir Natasaha um atvikið.

„Þetta skiptir mig engu máli. Það er bara brjálað að allir séu búnir að sjá eitthvað sem þú gerir úti á götu.“

Palmeri fór með parinu í einn drykk eftir atvikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot