fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Ten Hag tjáir sig á nýjan leik og sér ekki eftir neinu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. desember 2023 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United segist ekki sjá eftir neinu í samskiptum sínum við Jadon Sancho.

Sancho hefur hvorki æft né spilað með United frá því í september þegar hann fór í stríð við Ten hag.

Ten Hag valdi Sancho ekki í hóp gegn Arsenal og sagði að leikmaðurinn hefði verið latur á æfingum. Sancho sendi frá sér harðorða yfirlýsingu og sagði það vera orðið þreytt að vera gerður að blóraböggli.

Nú þegar nokkuð er liðið hefur Sancho hvorki æft né spilað en Ten Hag sér ekki eftir neinu. „Ég sé ekki eftir neinu,“ segir Ten Hag.

„Ég myndi ekki gera neitt öðruvísi í dag,“ segir Ten Hag en Sancho hefur neitað að biðjast afsökunar á málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna