fbpx
Fimmtudagur 29.febrúar 2024
433Sport

Harry Maguire og Ten Hag bestir í ensku úrvalsdeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. desember 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire varnarmaður Manchester United var besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í nóvember. Fékk hann verðlaun þess efnis í dag.

Erik Ten Hag fékk verðlaun sem besti stjóri deildarinnar.

Maguire hefur stimplað sig vel inn í lið United eftir mjög svo erfiða tíma.

Maguire virtist ekki vera í neinum plönum Erik ten Hag en hollenski stjórinn vildi selja Maguire í sumar.

Maguire vildi ekki fara og barðist fyrir tækifærinu sem hann fékk svo, hann hefur nýtt það.

„Ég hefði ekki getað þetta án liðsfélaga minna,“ segir Maguire sem er sáttur með verðlaunin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Pochettino segist loksins vera með lið í höndunum – ,,Hafa verið frábærir“

Pochettino segist loksins vera með lið í höndunum – ,,Hafa verið frábærir“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hætti vegna hjartavandamála og þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Þyrfti að fara í margar ítarlegar skoðanir“

Hætti vegna hjartavandamála og þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Þyrfti að fara í margar ítarlegar skoðanir“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Liverpool fer á Old Trafford – Tæpt hjá Chelsea

England: Liverpool fer á Old Trafford – Tæpt hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool þarf að opna veskið fyrir De Zerbi

Liverpool þarf að opna veskið fyrir De Zerbi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska bikarnum – Antony byrjar

Byrjunarliðin í enska bikarnum – Antony byrjar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

500 milljónir punda sem United hefur eytt í leikmenn sem byrjuðu ekki gegn Fulham

500 milljónir punda sem United hefur eytt í leikmenn sem byrjuðu ekki gegn Fulham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool skipuleggur rútuferð um alla borgina til að kveðja Klopp

Liverpool skipuleggur rútuferð um alla borgina til að kveðja Klopp
433Sport
Í gær

Sverrir Ingi og félagar í áfalli – Liðsfélagi þeirra í öndunarvél og læknar reyna sitt besta

Sverrir Ingi og félagar í áfalli – Liðsfélagi þeirra í öndunarvél og læknar reyna sitt besta
433Sport
Í gær

Greenwood hefur ekki áhuga á að spila fyrir United – Pabbi hans fundaði með félaginu

Greenwood hefur ekki áhuga á að spila fyrir United – Pabbi hans fundaði með félaginu