fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Pochettino virðist ekki vilja fá nýja leikmenn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. desember 2023 17:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, hefur ekki mikinn áhuga á því að fá inn nýja leikmenn í janúarglugganum.

Chelsea hefur eytt nánast milljarð punda í nýja leikmenn á stuttum tíma en hefur þó glímt við töluverð meiðsli í vetur.

Það er ekki undir Pochettino komið hvort samið verði við nýja leikmenn en hann er sjálfur sáttur með þann hóp sem hann vinnur með í dag.

Gengi Chelsea hefur verið ansi slæmt í vetur en liðið vann þó Luton í gær 3-2 og fagnaði dýrmætum þremur stigum.

,,Persónulega þá er ég ekki að hugsa um að ná í leikmenn í glugganum en það er eitthvað sem við þurfum að ræða við eigendur félagsins,“ sagði Poch.

,,Við munum ræða saman en það mikilvægasta er að gera það besta með þeim hóp sem við erum með, við höfum glímt við mörg meiðsli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bruno með mikla yfirburði – Skapar meira en nokkur annar fyrir samherja sína

Bruno með mikla yfirburði – Skapar meira en nokkur annar fyrir samherja sína
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“