fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Son gæti misst af sex leikjum – Tottenham kallar leikmann til baka

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. desember 2023 18:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham verður án sóknarmannsins Heung Min Son í allt að sex leikjum en hann er á leið á Asíumótið með Suður-Kóreu.

Keppni hefst í janúar en Son er einn mikilvægasti ef ekki mikilvægasti leikmaður enska stórliðsins.

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, hefur því ákveðið að kalla framherjann Dane Scarlett til baka úr láni frá Ipswich.

Scarlett gæti fengið það verkefni að taka við af Son en hann var í láni hjá Ipswich fyrr á þessu tímabili.

Scarlett lék 12 leiki fyrir Ipswich en mistókst að skora mark en virðist ætla að fá tækifæri með aðalliði Tottenham eftir áramót.

Um er að ræða 19 ára gamlan strák sem á að baki leiki fyrir yngri landslið Englands og hefur þá spilað 11 leiki fyrir aðallið Tottenham á sínum ferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Af hverju spila Strákarnir okkar ekki á þjóðarleikvangi Frakka?

Af hverju spila Strákarnir okkar ekki á þjóðarleikvangi Frakka?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Daníel Leó um samstarfið í hjarta varnarinnar – „Það er geggjað að spila með honum“

Daníel Leó um samstarfið í hjarta varnarinnar – „Það er geggjað að spila með honum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“