fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Son gæti misst af sex leikjum – Tottenham kallar leikmann til baka

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. desember 2023 18:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham verður án sóknarmannsins Heung Min Son í allt að sex leikjum en hann er á leið á Asíumótið með Suður-Kóreu.

Keppni hefst í janúar en Son er einn mikilvægasti ef ekki mikilvægasti leikmaður enska stórliðsins.

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, hefur því ákveðið að kalla framherjann Dane Scarlett til baka úr láni frá Ipswich.

Scarlett gæti fengið það verkefni að taka við af Son en hann var í láni hjá Ipswich fyrr á þessu tímabili.

Scarlett lék 12 leiki fyrir Ipswich en mistókst að skora mark en virðist ætla að fá tækifæri með aðalliði Tottenham eftir áramót.

Um er að ræða 19 ára gamlan strák sem á að baki leiki fyrir yngri landslið Englands og hefur þá spilað 11 leiki fyrir aðallið Tottenham á sínum ferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli
433Sport
Í gær

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta
433Sport
Í gær

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi