fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

England: Brighton skoraði fjögur gegn Tottenham

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. desember 2023 21:34

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton 4 – 2 Tottenham
1-0 Jack Hinshelwood(’11)
2-0 Joao Pedro(’23, víti)
3-0 Pervis Estupinan(’63)
4-0 Joao Pedrio(’75, víti)
4-1 Alejo Veliz(’81)
4-2 Ben Davies(’86)

Brighton vann flottan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Tottenham á heimavelli sínum.

Brighton byrjaði leikinn gríðarlega vel og komst í 4-0 forystu gegn grönnum sínum í London.

Tottenham tókst að klóra í bakkann með tveimur mörkum en þeir Alejo Veliz og Ben Davies gerðu mörkin.

Vítaspyrnur voru í aðalhlutverki hjá heimaliðinu en Joao Pedro gerði tvö mörk fyrir Brighton bæði af vítapunktinum.

Fallegasta mark leiksins skoraði Pervis Estupinan með stórkostlegu skoti fyrir utan teig eftir hornspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola