fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

England: Brighton skoraði fjögur gegn Tottenham

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. desember 2023 21:34

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton 4 – 2 Tottenham
1-0 Jack Hinshelwood(’11)
2-0 Joao Pedro(’23, víti)
3-0 Pervis Estupinan(’63)
4-0 Joao Pedrio(’75, víti)
4-1 Alejo Veliz(’81)
4-2 Ben Davies(’86)

Brighton vann flottan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Tottenham á heimavelli sínum.

Brighton byrjaði leikinn gríðarlega vel og komst í 4-0 forystu gegn grönnum sínum í London.

Tottenham tókst að klóra í bakkann með tveimur mörkum en þeir Alejo Veliz og Ben Davies gerðu mörkin.

Vítaspyrnur voru í aðalhlutverki hjá heimaliðinu en Joao Pedro gerði tvö mörk fyrir Brighton bæði af vítapunktinum.

Fallegasta mark leiksins skoraði Pervis Estupinan með stórkostlegu skoti fyrir utan teig eftir hornspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði