fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Staðfestir hvaða stöðu hann ætlar að styrkja í janúar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. desember 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham ætlar að bæta við sig miðverði í félagaskiptaglugganum í janúar. Þetta segir stjóri liðsins, Ange Postecoglou.

Lundúnaliðið, sem situr í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar, hefur glímt við meiðslavandræði í vörninni. Í dag varð ljóst að Cristian Romero verður frá næstu vikurnar og þá hefur Micky van de Ven einnig verið meiddur.

„Örfættur eða réttfættur, skiptir ekki máli. Þetta þarf bara að vera rétti maðurinn,“ sagði Postecoglou á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Brighton annað kvöld.

„Við þurfum bara einn leikmann í viðbót í þessa stöðu sem getur aukið breiddina okkar og gefið okkur fleiri möguleika.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Í gær

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Í gær

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun