fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Einkunnir Manchester United og Aston Villa – Garnacho fær áttuna

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. desember 2023 22:36

Gety

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en boðið var upp á veislu á Old Trafford, heimavelli Manchester United.

Heimamenn í Man Utd byrjuðu leikinn sov sannarlega ekki vel en Villa leiddi með tveimur mörkum eftir fyrri hálfleikinn.

John McGinn skoraði fyrsta mark leiksins nokkuð óvænt úr langri aukaspyrnu en hann reyndi þá að gefa boltann á samherja sína innan teigs.

Seinna mark Villa var skorað eftir hornspyrnu og var það miðjumaðurinn Leander Dendoncker sem gerði það.

Allt annað lið heimamanna mætti til leiks í seinni hálfleik og átti Alejandro Garnacho flottan leik og sá um að jafna metin með tveimur mörkum.

Tvenna Garnacho kom Man Utd í 2-2 og var það svo Rasmus Hojlund sem gerði sigurmarkið og um leið sitt fyrsta deildarmark fyrir enska stórliðið.

Villa ógnaði marki Man Utd afskaplega lítið í seinni hálfleik og endurkoman nokkuð sannfærandi.

Hér má sjá einkunnir Sky Sports úr leiknum.

Man Utd: Onana (6), Wan-Bissaka (6), Varane (6), Evans (6), Dalot (6), Mainoo (7), Eriksen (6), Fernandes (7), Rashford (7), Hojlund (7), Garnacho (8).

Varamenn: Antony (7)

Aston Villa: Martinez (6), Konsa (6), Carlos (5), Lenglet (5), Digne (6), Douglas Luiz (6), McGinn (7), Dendoncker (6), Bailey (6), Ramsey (6), Watkins (5).

Varamenn: Moreno (5)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona