fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Óskaði fólki gleðilegra jóla og birti gamla brjóstamynd með

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 25. desember 2023 21:00

Paul Gascoigne.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Gascoigne er ansi skrautlegur karakter og var jólakveðja hans í ár í takt við það.

Gascoigne spilaði fyrir lið á borð við Newcastle, Tottenham og Lazio á ferlinum en var oft til vandræða utan vallar.

Hann spilaði þó með Middlesbrough árið 1998, einmitt gegn Newcastle.

Þá hlupu inn á tvær berbrjósta konur í jólasveinaklæðnaði og fóru að Gascoigne.

Hann hafði mjög gaman að, og hefur greinilega enn í dag.

Gascoigne birti nefnilega mynd af sér og annarri konunni þennan dag með jólakveðjunni í ár.

„Ég vildi að alla daga væru jól. Gleðileg jól,“ skrifaði Gascoigne á samfélagsmiðla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona