fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Ten Hag: ,,Hjá Manchester United þurfa allir að taka ábyrgð“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. desember 2023 15:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, segir að hans menn hafi verið við stjórnvölin gegn West Ham í dag.

Um var að ræða fyrsta leik dagsins á Englandi en West Ham hafði betur 2-0 með mörkum seint í seinni hálfleik.

,,Við stjórnuðum leiknum en mistókst að skora, við vorum með alla stjórn á þessum leik bæði með og án bolta,“ sagði Ten Hag.

,,Þeir fengu engin tækifæri þar til á 72. mínútu þegar við slökktum á okkur.“

,,Hjá Manchester United þá þurfa allir að taka ábyrgð. Við þurfum að halda ró okkar, standa saman og fylgja leikplaninu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag