fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Sjáðu stórkostlega vörslu Vicario gegn Everton

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. desember 2023 17:18

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham vann sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Everton á heimavelli sínum í London.

Richarlison og Heung Min Son gerðu mörk Tottenham en Andre Gomes lagaði stöðuna fyrir Everton undir lok leiks.

Everton ógnaði marki Tottenham verulega undir lokin en mistókst að jafna og heimasigur staðreynd.

Guglielmo Vicario var frábær í marki Tottenham í sigrinum og bauð upp á magnaða vörslu eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag