fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

England: West Ham ekki í vandræðum með Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. desember 2023 14:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham 2 – 0 Manchester United
1-0 Jarrod Bowen(’72)
2-0 Mohammed Kudus(’78)

West Ham lyfti sér upp í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið mætti Manchester United í London.

Heimamenn voru töluvert sterkari aðilinn í þessum leik og skoruðu tvö mörk með stuttu millibili í seinni hálfleik.

Þeir Jarrod Bowen og Mohammed Kudus hafa verið sjóðandi heitir undanfarið og gerðu mörkin tvö.

West Ham er nú með 30 stig í sjötta sæti, tveimur stigum á undan Man Utd sem er í því áttunda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag