fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

England: Tottenham hélt út gegn Everton – Newcastle tapaði gegn Luton

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. desember 2023 16:58

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham vann sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Everton á heimavelli sínum í London.

Richarlison og Heung Min Son gerðu mörk Tottenham en Andre Gomes lagaði stöðuna fyrir Everton undir lok leiks.

Everton ógnaði marki Tottenham verulega undir lokin en mistókst að jafna og heimasigur staðreynd.

Burnley vann á sama tíma frábæran sigur á Fulham þar sem Jóhann Berg Guðmundsson var frá vegna meiðsla.

Burnley gerði sér lítið fyrir og vann 2-0 sigur á útivelli og er nú aðeins fjórum stigum frá öruggu sæti.

Erfitt gengi Newcastle hélt þá áfram en liðið tapaði í dag 1-0 gegn nýliðum Luton.

Dominic Solanke hefur verið óstöðvandi fyrir Bournemouth undanfarið og gerði þrennu í 3-2 sigri á Nottingham Forest.

Hér má sjá öll úrslit og markaskorara dagsins.

Tottenham 2 – 1 Everton
1-0 Richarlison(‘9)
2-0 Heung Min Son(’18)
2-1 Andre Gomes(’82)

Luton 1 – 0 Newcastle
1-0 Andros Townsend(’25)

Fulham 0 – 2 Burnley
0-1 Wilson Odobert(’47)
0-2 Sander Berge(’66)

Nott. Forest 2 – 3 Bournemouth
1-0 Anthony Elanga(’47)
1-1 Dominic Solanke(’51)
1-2 Dominic Solanke(’58)
2-2 Chris Wood(’74)
2-3 Dominic Solanke(’93)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Í gær

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Í gær

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar