fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Þessir koma til greina sem þjálfari ársins á Íslandi árið 2023

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. desember 2023 07:30

Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands og bikarmeistara Víkings er einn af þeim sem kemur til greina sem þjálfari ársins.

Það eru samtök íþróttafréttamanna sem standa að kjörun samhliða kjörinu á íþróttamanni ársins.

Arnar er líklega að fara út í atvinnumennsku á næstu dögum eftir að Norrköping ákvað að fara í viðræður við Víking um kaup á þjálfaranum.

Kjörið verður opinberað 4. janúar.

Þrír efstu í kjörinu um þjálfara ársins
Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta
Pavel Ermolinski, þjálfari karlaliðs Tindastóls í körfubolta
Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennalandsliðs Noregs í handbolta

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar