Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands og bikarmeistara Víkings er einn af þeim sem kemur til greina sem þjálfari ársins.
Það eru samtök íþróttafréttamanna sem standa að kjörun samhliða kjörinu á íþróttamanni ársins.
Arnar er líklega að fara út í atvinnumennsku á næstu dögum eftir að Norrköping ákvað að fara í viðræður við Víking um kaup á þjálfaranum.
Kjörið verður opinberað 4. janúar.
Þrír efstu í kjörinu um þjálfara ársins
Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta
Pavel Ermolinski, þjálfari karlaliðs Tindastóls í körfubolta
Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennalandsliðs Noregs í handbolta