fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Klopp ósáttur með stuðningsmenn Liverpool – Skipar þeim sem ekki eru í stuði að gefa miðana sína

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. desember 2023 09:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stemmingin á Anfield þegar Liverpool vann góðan sigur á West Ham í enska deildarbikarnum í gær var léleg að mati Jurgen Klopp, stjóra liðsins.

Stemmingin á leikjunum á Anfield hefur verið til umræðu undanfarið. Var talað um að aldrei hefði verið eins lélegt stemming eins og á leiknum gegn Manchester United á sunnudag.

Klopp ræddi um þetta eftir 5-1 sigur á West Ham í gær. „Ég var ekki sáttur með andrúmsloftið á vellinum, ég veit ekki hvað þau vilja,“ segir Klopp.

„Við þurfum að hafa Anfield á tánum, það á ekki að þurfa að ég rífist við þjálfara þeirra eða eitthvað.“

„Ef þú ert ekki í stuði til að mæta þá áttu að gefa öðrum aðila miðann þinn.“

Ljóst er að Klopp vonast eftir betri stemmingu á laugardag þegar Arsenal heimsækir Anfield.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl