fbpx
Þriðjudagur 05.mars 2024
433Sport

Byrjunarlið Arsenal og Wolves – Havertz bekkjaður

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. desember 2023 14:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal mun þurfa á öllum fallbyssunum að halda í dag er liðið spilar við Wolves í ensku úrvalsdeildinni.

Wolves hefur komið mörgum á óvart á tímabilinu og er í 13 .sæti deindarinnar og með 15 stig eftir 13 leiki.

Arsenal er þó í toppsætinu með 30 stig og hefur aðeins tapað einum leik sem var á útivelli gegn Newcastle.

Hér má sjá byrjunarliðin á Emirates.

Arsenal: Raya; Tomiyasu, Saliba, Gabriel, Zinchenko; Rice, Odegaard, Trossard; Saka, Jesus, Martinelli

Wolves: Sa; Dawson, Kilman, Toti; Semedo, Traore, Doyle, Bellegarde, Bueno; Cunha, Hwang

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þurfti að halda aftur af Joe Hart sem brjálaðist í gær – Myndband

Þurfti að halda aftur af Joe Hart sem brjálaðist í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fullyrt að United sé eitt af tveimur félögum sem hafa ákveðið að herja á framherjann eftirsótta í sumar

Fullyrt að United sé eitt af tveimur félögum sem hafa ákveðið að herja á framherjann eftirsótta í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Blómlegur rekstur á Akranesi – Hagnaður síðasta árs var 88,2 milljónir og eru líklega Hákoni að þakka

Blómlegur rekstur á Akranesi – Hagnaður síðasta árs var 88,2 milljónir og eru líklega Hákoni að þakka
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

PSG og Manchester United mætt í slaginn um Osimhen

PSG og Manchester United mætt í slaginn um Osimhen
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrðir að þetta séu leikirnir sem munu ákveða framtíð Ten Hag hjá United

Fullyrðir að þetta séu leikirnir sem munu ákveða framtíð Ten Hag hjá United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjörvar Hafliðason með djarfa spá fyrir næsta ár – „Það er mörgum sem finnst þetta óþægilegt“

Hjörvar Hafliðason með djarfa spá fyrir næsta ár – „Það er mörgum sem finnst þetta óþægilegt“
433Sport
Í gær

Manchester United ekki tapað á sama hátt síðan 2014

Manchester United ekki tapað á sama hátt síðan 2014
433Sport
Í gær

Grét er hann meiddist í fyrri hálfleiknum í gær – Tveir lykilmenn frá í dágóðan tíma

Grét er hann meiddist í fyrri hálfleiknum í gær – Tveir lykilmenn frá í dágóðan tíma