fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Byrjunarlið Arsenal og Wolves – Havertz bekkjaður

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. desember 2023 14:15

Kai Havertz. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal mun þurfa á öllum fallbyssunum að halda í dag er liðið spilar við Wolves í ensku úrvalsdeildinni.

Wolves hefur komið mörgum á óvart á tímabilinu og er í 13 .sæti deindarinnar og með 15 stig eftir 13 leiki.

Arsenal er þó í toppsætinu með 30 stig og hefur aðeins tapað einum leik sem var á útivelli gegn Newcastle.

Hér má sjá byrjunarliðin á Emirates.

Arsenal: Raya; Tomiyasu, Saliba, Gabriel, Zinchenko; Rice, Odegaard, Trossard; Saka, Jesus, Martinelli

Wolves: Sa; Dawson, Kilman, Toti; Semedo, Traore, Doyle, Bellegarde, Bueno; Cunha, Hwang

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bakslag hjá mikilvægum leikmanni Arsenal

Bakslag hjá mikilvægum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

McTominay gerði gott betur en Ronaldo

McTominay gerði gott betur en Ronaldo