fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Byrjunarlið Arsenal og Wolves – Havertz bekkjaður

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. desember 2023 14:15

Kai Havertz. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal mun þurfa á öllum fallbyssunum að halda í dag er liðið spilar við Wolves í ensku úrvalsdeildinni.

Wolves hefur komið mörgum á óvart á tímabilinu og er í 13 .sæti deindarinnar og með 15 stig eftir 13 leiki.

Arsenal er þó í toppsætinu með 30 stig og hefur aðeins tapað einum leik sem var á útivelli gegn Newcastle.

Hér má sjá byrjunarliðin á Emirates.

Arsenal: Raya; Tomiyasu, Saliba, Gabriel, Zinchenko; Rice, Odegaard, Trossard; Saka, Jesus, Martinelli

Wolves: Sa; Dawson, Kilman, Toti; Semedo, Traore, Doyle, Bellegarde, Bueno; Cunha, Hwang

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rodgers er á leið til Sádi-Arabíu

Rodgers er á leið til Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnufélag staðfestir að leikmaður þess hafi látið lífið í árásinni á Bondi-strönd – „Hæfileikaríkur og vinsæll“

Knattspyrnufélag staðfestir að leikmaður þess hafi látið lífið í árásinni á Bondi-strönd – „Hæfileikaríkur og vinsæll“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán fékk óbragð í munninn – „Það sem mér finnst mesta lágkúran í þessu“

Stefán fékk óbragð í munninn – „Það sem mér finnst mesta lágkúran í þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun