fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Eftirsóttur liðsfélagi Alberts nálægt því að skrifa undir

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. desember 2023 22:30

Radu Dragusin og Albert Guðmundsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Radu Dragusin er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við ítalska félagið Genoa.

Dragusin er liðsfélagi Alberts Guðmundssonar hjá Genoa og hefur átt frábært tímabil, sem og Albert.

Rúmenski varnarmaðurinn er því afar eftirsóttur og hefur til að mynda verið orðaður við félög í ensku úrvalsdeildinni.

Núgildandi samningur hans gildir til 2027 en samkvæmt nýjustu fréttum er hann að fá væna launahækkun og eins árs framlengingu á samningi sínum.

Albert hefur einnig verið orðaður við stærri félög en hann er einnig samningsbundinn Genoa til 2027.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref