fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Forráðamenn United fóru til Sádí Arabíu til að styrkja tengslin

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. desember 2023 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Murtough yfirmaður knattspyrnumála hjá Manchester United var sendur til Sádí Arabíu í upphafi mánaðar.

Daily Mail segir frá og segir að Murtough hafi þar farið og rætt við forráðamenn félaganna.

Hefur hann áhuga á því að selja þá Jadon Sancho, Raphael Varane, Anthony Martial og Casemiro til Sádí.

Ferðin var einnig farin til þess að búa til sambönd en Sádarnir eiga mikla fjármuni til að eyða í fótboltann.

United vonast til þess að ferðin verði til þess að félög þar í landi horfi á leikmenn United sem góða kosti í sitt lið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning