fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Dregið í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar – Ensku liðin geta verið sátt

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. desember 2023 11:20

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt í þessu var dregið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu.

Arsenal getur verið nokkuð sátt við dráttinn en liðið dróst gegn Porto. Hitt enska liðið sem eftir er í keppninni, Manchester City, mætir FC Kaupmannahöfn.

Nokkrir safaríkir leikir eru á dagskrá en Napoli mætir til að mynda Barcelona og Inter mætir Atletico Madrid.

16-liða úrslit
Porto – Arsenal
Napoli – Barcelona
PSG – Real Sociedad
Inter – Atletico Madrid
PSV – Dortmund
Lazio – Bayern Munchen
FCK – Manchester City
Leipzig – Real Madrid

Fyrri leikir fara fram 13. og 14. febrúar annars vegar og 20. og 21. febrúar hins vegar.

Seinni leikirnir verða spilaðir 5. og 6. mars annars vegar og 12. og 13. mars annars vegar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami