fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Stefán ómyrkur í máli um ástandið – „Ég bara get ekki hugsað mér að vera þarna“

433
Sunnudaginn 17. desember 2023 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttafréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson er gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar sem kemur út alla föstudaga. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Stefán er harður stuðningsmaður Manchester United og hefur oft heimsótt Old Trafford. Hann tekur undir orð margra að völlurinn sé heldur betur kominn til ára sinna.

„Old Trafford er bara ógeðslegur. Það er gott og gilt að varðveita söguna, en það verður að gera eitthvað í Old Trafford. Bjór í hálfleik tekur bara allan hálfleikinn,“ sagði hann í þættinum.

„Tottenham-völlurinn sem dæmi, ef ég væri harður Spursari væri ég að mæta á völlinn þremur tímum fyrir leik. Hann er það flottur. Á Old Trafford labba ég bara inn 25 mínútum fyrir leik af því ég bara get ekki hugsað mér að vera þarna.“

Umræðan í heild er í spilaranum hér ofar og þátturinn í heild hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
Hide picture