fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Klopp eftir leikinn: ,,Þeir voru hættulegri þegar við unnum 7-0″

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. desember 2023 18:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var svekktur með að fá ekki þrjú stig gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Leiknum lauk með markalausu jafntefli en Liverpool var mun sterkari aðilinn og átti 34 skot að marki gestanna.

Klopp var í heildina ánægður með frammistöðu sinna manna og hvernig þeir stjórnuðu leiknum frá A til Ö.

,,Það gekk mikið á í þessum leik, það sem ég er ekki hrifinn af er að við náðum ekki að skora og við gátum skapað okkur betri færi en við flýttum okkur of mikið,“ sagði Klopp.

,,Ég var ánægður með hvernig við byrjuðum leikinn, allir pressuðu á andstæðinginn og örugglega besta pressa sem ég hef séð þennan hóp skila.“

,,Ég get ekki hugsað um betri frammistöðu gegn Manchester United og jafn mikla stjórn á leiknum, jafnvel þegar við unnum þá 7-0 þá voru þeir hættulegri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona