fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Einkunnir Liverpool og Manchester United – Varane bestur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. desember 2023 19:24

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Liverpool fékk þá Manchester United í heimsókn.

Flestir bjuggust við sigri heimamanna en Liverpool var svo sannarlega mun sterkari aðilinn í þessum leik.

Liverpool átti 34 skot að marki United gegn aðeins sex frá gestunum en mistókst að koma boltanum í netið.

Vörn United náði að halda út allar 95 mínúturnar að þessu sinni en Liverpool menn eru væntanlega mjög óánægðir með úrslitin.

Gestirnir enduðu leikinn manni færri en Diogo Dalot fékk tvö gul spjöld á sömu mínútunni í uppbótartíma og þar með rautt.

Hér má sjá einkunnir Sky Sports úr leiknum.

Liverpool: Alisson (7), Alexander-Arnold (6), Konate (7), Van Dijk (7), Tsimikas (6), Endo (6), Szoboszlai (5), Gravenberch (6), Salah (6), Nunez (5), Diaz (6).

Varamenn: Gomez (6), Gakpo (6)

Man Utd: Onana (7), Dalot (7), Varane (8), Evans (7), Shaw (7), Mainoo (7), Amrabat (5), McTominay (5), Antony (6), Hojlund (5), Garnacho (5).

Varamenn: Rashford (6)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning