fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Tottenham með góðan sigur á Forest í fyrsta leik helgarinnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 15. desember 2023 22:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn leikur var á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld en þar tók Nottingham Forest á móti Tottenham.

Það stefndi í markalausan fyrri hálfleik en þá skoraði Richarlison fyrir Tottenham og staðan orðin 0-1 fyrir gestina.

Dejan Kulusevski kom gestunum í 0-2 á 65. mínútu og staðan orðin vænleg fyrir þá.

Skömmu síðar fék Yves Bissouma þó rautt spjald fyrir brot á Ryan Yates.

Forest tókst ekki að nýta sér liðsmuninn og lokatölur 0-2 fyrir Tottenham.

Eftir leikinn er Tottenham í fimmta sæti deildarinnar með 33 stig en Forest er í því sextánda með 14 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær