fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Tottenham með góðan sigur á Forest í fyrsta leik helgarinnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 15. desember 2023 22:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn leikur var á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld en þar tók Nottingham Forest á móti Tottenham.

Það stefndi í markalausan fyrri hálfleik en þá skoraði Richarlison fyrir Tottenham og staðan orðin 0-1 fyrir gestina.

Dejan Kulusevski kom gestunum í 0-2 á 65. mínútu og staðan orðin vænleg fyrir þá.

Skömmu síðar fék Yves Bissouma þó rautt spjald fyrir brot á Ryan Yates.

Forest tókst ekki að nýta sér liðsmuninn og lokatölur 0-2 fyrir Tottenham.

Eftir leikinn er Tottenham í fimmta sæti deildarinnar með 33 stig en Forest er í því sextánda með 14 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mætt til leiks með því markmiði að meiða einhvern: Einn sást á hækjum eftir viðureignina – ,,Skrúfurnar voru löglegar“

Mætt til leiks með því markmiði að meiða einhvern: Einn sást á hækjum eftir viðureignina – ,,Skrúfurnar voru löglegar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Besta deildin: Botnliðin töpuðu bæði – KR fékk stig á Ísafirði

Besta deildin: Botnliðin töpuðu bæði – KR fékk stig á Ísafirði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Brjálaður út í VAR eftir tapleikinn: ,,Allir eru í sjokki“

Brjálaður út í VAR eftir tapleikinn: ,,Allir eru í sjokki“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn
433Sport
Í gær

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“