fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Ten Hag öruggur á því að hann verði ekki rekinn í bráð

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. desember 2023 08:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United telur það öruggt að hann fái tækifæri til að stýra félaginu áfram.

Ensk blöð segja að Ten Hag telji að hann fái að funda með Sir Jim Ratcliffe sem er að kauap 25 prósenta hlut í félaginu.

United hefur gengið hörmulega á þessari leiktíð og slæmt tap á Anfield um helgina gæti kostað Ten Hag starfið.

Ratcliffe hefur undanfarnar vikur verið að ganga frá kaupum á United en það hefur þó gengið hægt.

Ensk blöð segja að Ratcliffe hafi nú þegar fundað með Graham Potter og skoðar hvort hann sé rétti maðurinn til að taka við liðinu.

Ten Hag hefur stýrt United í átján mánuði og eftir ágætt fyrsta tímabil hefur allt farið í vaskinn undanfarnar vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tapar 64 millljónum á gjaldþrota vatni

Tapar 64 millljónum á gjaldþrota vatni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum
433Sport
Í gær

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“
433Sport
Í gær

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna